Við vitum fyrir víst að mikli hvellur varð fyrir 13,7 milljörðum ára. Það eru engin trúarbrögð, sama hversu fáránlega það kann að hljóma þá er þetta samt satt. Það eru tonn á eftir tonni af sönnunargögnum til að styðja þessa kenningu. En nei, það var ekki “ekkert” sem sprakk. Þú hefur greinilega ekki hugmynd um hvað miklihvellur var og því ekki í aðstöðu til þess að gagnrýna hann eða segja þitt álit á honum. til að einfalda kenninguna þá hljómar hún svona: Í upphafi var öll orka á einum...