Ef þeir segjast vera kristin þjóð þá er það fáránlegt. Sagði Jesú ekki sjálfur að ef maður er sleginn á annan vangann þá eigi að bjóða hinni? Auðvitað er ég ósammála Jesú. Ég tel ekki að maður eigi að bjóða hinn vangann og maður ætti ekki að elska óvininn. En á móti þá er ég heldur ekki að þykjast vera kristinn. Þetta er útúrsnúningur, þetta er bara tilraun til að sýna fram á þversögn meðal þeirra sem telja sig kristna.