Nú þegar kreppan herjar á fólk hvet ég landsmenn til þess að æfa bardagalistir. Það er góð leið til þess að losna við spennu og koma á góðu andlegu jafnvægi. Líka gott fyrir marga að uppgötva það að peningar skipta ekki öllu máli í lífinu.