Jú, greinilega þar sem það er sérstaklega í boðorðunum 10 að halda skuli hvíldardaginn heilagan. Meðal þeirra aðgerða sem ekki má gera á hvíldardaginn er að hnýta hnút, leysa hnút, búa til eld og fleira. Það er ekkert fjallað um nauðganir. Samkvæmt biblíunni, sem þú vilt meina að sé orð guðs, þá er alvarlegri glæpur að hnýta skóna sína á laugardegi til þess að fara úr húsi og bjarga stelpu frá nauðgun en í raun að nauðga stelpunni.