Einmitt, Íran er fyrsta “ríkið”. Eiga hamas undanþágu skilið bara vegna þess að þau eru samtök en ekki ríki? Má ekki berjast gegn þeim vegna þess að þeir hafa ekki landamæri? Nei, ef samtök segja landi stríð á hendur þá er landið sem hýsir samtökin sjálfkrafa í stríði, nema þeir aðstoði fyrrnefnt ríki að sigrast á samtökunum. Þetta er eins og bullið með Hezbollah hérna um árið. Einhvern veginn hélt fólk að Hezbollah mættu vera í friði í Líbanon að skjóta eldflaugum á Ísrael en Ísrael máttu...