Þú ert að tala um sjálfstæðisdeilur sem mörkuðust af stríði fyrir 60 árum. Það eru komnar 3-5 kynslóðir síðan. Ef við göngum út frá því að Hamas sé vandamálið þá verður að finna lausn á vandanum. Aukið ofbeldi í garð Palestínumanna, sama hvort það eigi að beinast gegn Hamas eða ekki, mun aðeins auka traust, trúverðuleika og nýliðun innan Hamas. Ef þeir vilja uppræta Hamas þá verða þeir að berjast gegn þeim öflum sem knýja Hamas áfram, þ.e. fátækt og fáfræði. Þeir þurfa að opna landamærin...