Víst segir biblían það. Jesú sagði það meira að segja sjálfur, þegar hann opinberaði raunverulega merkingu boðorðana. Þá útfærði hann meðal annars merkingu þessa boðorðs yfir í það má ekki horfa á konu með kynferðislegu hugarfari. Mattheus 5: 27Þér hafið heyrt, að sagt var: ,Þú skalt ekki drýgja hór.` 28En ég segi yður: Hver sem horfir á konu í girndarhug, hefur þegar drýgt hór með henni í hjarta sínu. Og meira að segja: 29Ef hægra auga þitt tælir þig til falls, þá ríf það úr og kasta frá...