Já, ég ætlast til þess að Ísrael, sem á að heita siðmenntað vestrænt samfélag, gerist stærri aðilinn og framkvæmi fyrsta liðinn í því að koma á friði. Það fæst ALDREI með aðskilnaði. Fullkomnlega opin landamæri er kannski ekki raunhæfur möguleiki strax, en það er markmið sem á að vinna að. Eins og er skýrt þá er núverandi stefna ekki að skila neinum árangri, nema dauðum óbreyttum borgurum… sem mann er farið að gruna að sé árangurinn sem þeir sækjast eftir. Fólk sem býr við slæm skilyrði...