Það rak hann enginn í burtu. Hér á að heita lýðræði og þjóðin á að velja sér leiðtoga. Eftir hörmulegt flugslys íslenska hagkerfisins, sem hann var yfir, þá er nauðsynlegt, til að efla trúverðugleika þjóðarinnar, að skipta um leiðtoga. Hann getur alveg komið í stjórnmál aftur seinna. Handboltaþjálfari landsliðsins var látinn fara þegar liðinu gekk illa. Það kom ekki í veg fyrir að hann fengi starfið aftur seinna og leiddi þá til silfurs á ólympíuleikunum… Krabbamein kemur málinu ekkert við...