ótrúlegt að það sé zero tolerence á fíkniefna magni í blóði en ekki áfengi, þar sem áfengi skolast mun hraðar út en mörg vímuefni. Það sjá flestir sem hafa kynnt sér málin að enn og aftur er verið að berjast gagn því sem er saklausast af öllu, kannabis. THC, virka efnið í kannabis, getur tekið 3 - 4 vikur að losna úr líkamanum, sama þó aðeins sé tekinn einn “smókur”. Setjum Zero tolerence á áfengi frekar en vímuefnaakstur.