Endilega lestu svörin hérna að ofan, en þá tala ég um vandann sem atvinnuleysisbæturnar skapa. Eða þær skapa hann ekkert, þær eru bara áframhald af lágmarkslaunavandanum. En hvað meinaru þegar þú talar um græðgi manna? Það er græðgi okkar neytendanna, sem viljum fá sem flestar vörur á sem lægstu verði, sem skapaði lágvöruverslanir líkt og Krónuna og Bónus. Hvað í ósköpunum meinaru með græðgi, og hvaða pólitíska kerfi kemur í veg fyrir hana? Þetta er eins og að segja: Fólk mun ennþá drepa því...