Já, það er til félagsfræðileg skilgreining á orðinu þjóð. Fyrir mér er það hugtak samt merkingalaust. Ef þú mannst skilgreininguna þá væri gaman ef þú færir með hana. Þú ert lifandi vegna þess að þetta ‘þú’ krefsts lífs og meðvitundar. Án meðvitundar er ekkert ‘þú’, svo ef að ‘þú’ ætti að vera til, þá verður það að vera lifandi og meðvitað. Annars finnst mér lífið nú ekkert heimskulegt, lífið einfaldlega er. Það getur verið slæmt, það getur verið gott. Oftast fer það bara milli veginn á...