Það er einmitt það sem ég er á móti. Ég vil að fólk ákveði sjálft hvaða leið það fer í sínu lífi og taki sínar eigin ákvarðanir, og um leið axli þá sjálft ábyrgðar á ákvörðunum sínum. Ég vil, að ef einhver er tilbúinn til þess að vinna undir lágmarkslaunum, og ef einhver er tilbúinn að borga honum lægra en lágmarkslaun fyrir ákveðna vinnu, þá hafi þriðji aðili (Ríkið) engan rétt á því að stíga á milli þessara manna og segja að þessi viðskipti þeirra séu ólögleg. Þannig er það í dag, og...