Tala þú frekar skýrar. Hvað veit ég hvað þú meinar þegar þú segist ekki vera á móti kannabis. Ertu þá ekki á móti útlitinu, lyktinni, notkun til iðnaðar, neyslu, sölu… Auðvitað er enginn hlynntur ofneyslu á vímuefni, sama hvaða efni það er, áfengi, kannabis eða annað