Um hvað ertu að tala? Hvaðan helduru að tölvan þín komi? Hún hafi safnað sér saman á ruslahaug upp úr þurru lofti og flogið sér í stofuna þína? Nei, það voru tugir manna sem unnu fyrir því að hanna, byggja og færa þér tölvuna þína sem þú ert að tjá þig í gegnum núna. Þetta gerðu þeir til að fá eitthvað annað í staðinn. Hvað fengu þeir í staðinn? Það sem þeir þurfu til að lifa. Við erum dýr, við þurfum að borða til að lifa, við þurfum skjól og við þurfum fatnað. Við, sem dýr, höfum hins vegar...