Hvað ertu að bulla? Við getum rakið myndurferlið skref fyrir skref allt aftur til 10^(-41) sekúntu eftir Miklahvell. Þ.e. að við vitum meira eða minna það sem gerst hefur frá því 0,00000000000000000000000000000000000000001 sekúntu frá upphafi alheims og til nútímans, 13,7 milljörðum árum síðar. Ég skil ekki þessa hugsun hjá þér, af hverju er svona sjálfsagt hjá þér að ekki þurfi að skapa skaparann?