En það felur ekki í sér neina lýsingu. Það útskýrir ekki neitt. Ferlið sjálft var þróun, ekki sköpun. Það er grundvallar munur þar á, sama hvort þú viljir trúa því eða ekki. Þegar ég skapa blómavasa þá er ég meðvitað að mótaleirinn í ákveðið form - sköpun Þegar gullfoss myndaðist var það fyrir tilstilli náttúrulögmálanna sem ómeðvitað höfðu áhrif á hvort annað til þess að á endanum myndaðist Gullfoss. sköpun felur í sér vitneskju, þróun felur í sér ómeðvitaðar breytingar. Það þarf meira en...