“Guð er dauður.” - Nietzsche.

Á árum áður, þegar það var svo margt sem maðurinn einfaldlega skildi ekki, var alltaf sú “afsökun” að það væri vilji eða sköpun Guðs.
Síðan fór maðurinn að uppgvöta ýmislegt, þróunarkenningin kom fram á sjónarsviðið o.s.frv. og skyndilega gat maðurinn sjálfur svarað mörgum spurningum.
Því þjónaði hann að vissu leyti ekki sama tilgangi og áður, og maðurinn þurfti ekki lengur að sækja öll sín svör til hans.

Sammála?
Ég er það.