Sko um daginn var ég eitthvað úti með vin mínum og hann kveikti sér í sígó og ég fékk eina hjá honum. Okei allt i lagi, ég reyki samt ekki en hef ekki reykt síðan fyrir jól, og þá var það mesta sem ég reykti svona tæplega ein sígaretta. fór alltaf bara í nikotínsjokk , en núna um daginn fékk ég mér tvær. Varð svo spennt af því ég vildi fara í meira nikotínsjokk, var nánast búin að gleyma tilfinningunni.

og mér leið hræææðilega og hef aldrei liðið svona ílla á ævi minni, og hálftíma seinna endaði ég ælandi út um allt grasið.
ég hef alveg heyrt um að fólk líði illa og svona æli og eitthvað en ég hélt ég væri bara svona heppin að þurfa ekki að lenda í þessu.
Hefur þetta komið fyrir ykkur??