Skattakerfið sem ég talaði um kallast ‘neikvæður tekjuskattur’ eða http://en.wikipedia.org/wiki/Negative_income_tax Þetta væri mjög einfalt skattkerfi, sem myndi spara gríðarlega allan kostnað við núverandi skattkerfi. Allir fá jafnar bætur, allir fá jafnan skatt, málið dautt. Ekkert flókið, ekkert vesen, jafnrétti. Það þyrfti varla að hafa fólk í vinnu við þetta, ein færsla á bankareikningi mánaðarlega. auðvitað eiga að vera reglur í umferðinni, svo hún gangi greiðlegar fyrir sig. Það væri...