Skólaskyldan ein og sér tryggir að allir/flestir Íslendingar læri; að lesa og skrifa, grunninn að tölvunotkun, ensku, dönsku, Íslandssögu o.s.frv. Slík kennsla er til fyrirmyndar og tryggir að þegnarnir séu eð mestu viðræðuhæfir og geti myndað sínar eigin skoðanir og staðið á þeim rökfastir.Ég sé ekki hvað danska og íslenskar bókmenntir koma rökfestu og skoðanamyndun við. Síðast þegar ég vissi þá er heimspeki og rökfræði ekki í námskrá grunnskólana svo mér finnst þetta vera frekar mikið load...