ég gæti sagt það sama við þig, ekki vera svona barnalegur, vertu málefnalegur. Þú segir að þeir ‘reyni’ að tala svona. Það gæti vel verið, ég veit ekki. En þú hefur ekki fært nein rök fyrir þessari fullyrðingu, einungis kallað mig heimskan fyrir að kokgleypa hana ekki frá þér. En ætli það sé ekki aðferðin þú kannast best við að læra með, kokgleypa það sem manni er sagt í stað þess að efast um það.