Ef þú gætir það þá hefðiru gert það. Þú ferð hins vegar mjög frjálslega með orð eins og ‘auðvald’. Þú sagðist ekki ætla að taka þátt í skrípaleik auðvaldisins með því að kjósa ekki. Kosningar eiga sér hins vegar stað um ríkisvaldið, svo ég sé ekki alveg hvað þetta kemur auðvaldinu við. Kosningar auðvaldsins fara fram á hverjum einasta degi, á hverri einustu sekúntu hjá einhverjum í landinu, nefninlega, hvenær og hvar þú kýst að eyða þínum pening (atkvæði). Síðan þegar þú varst spurður um það...