Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: ESB

í Deiglan fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ef þú gætir það þá hefðiru gert það. Þú ferð hins vegar mjög frjálslega með orð eins og ‘auðvald’. Þú sagðist ekki ætla að taka þátt í skrípaleik auðvaldisins með því að kjósa ekki. Kosningar eiga sér hins vegar stað um ríkisvaldið, svo ég sé ekki alveg hvað þetta kemur auðvaldinu við. Kosningar auðvaldsins fara fram á hverjum einasta degi, á hverri einustu sekúntu hjá einhverjum í landinu, nefninlega, hvenær og hvar þú kýst að eyða þínum pening (atkvæði). Síðan þegar þú varst spurður um það...

Re: Zeitgeist/Tíðarandinn

í Deiglan fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hvað ertu að bulla. Frjálshyggjumenn eru á móti ríkisábyrgð og þeir eru á móti tilvist Seðlabanka (en þessir tveir factorar skapa allar kreppur sem ekki má rekja til náttúruhamfara eða tæmingu auðlinda) Það að einhver skíthæll nýti sér ríkisvaldið í sína þágu er til skammar, en þá skaltu kenna réttum aðila um: ríkisvaldinu! en ekki þeim sem berjast gegn því.

Re: Zeitgeist/Tíðarandinn

í Deiglan fyrir 15 árum, 11 mánuðum
merkingarlaus orð. Hvað meinaru með að auka gagnsæi? Á ég að afhenda ríkinu reikningsyfirlitið mitt um hver mánaðarmót til þess að gagnsæi í samfélaginu sé aukið? Til þess að það sjáist að ég noti örugglega mínar tekjur í það að kaupa frá löggildum aðilum? Vandamálið með myntina er ekki hvort hún er í prenti eða á stafrænu formi, heldur að það er einokun í peningamálum. Það þarf að einkavæða seðlabankana og gefa peningamál frjáls. Það vita það flestir nú á 21. öldinni að samkeppni er betri...

Re: Ríkjasamband Íslands og Noregs

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
nei, ég er á móti því að sjálfsstjórn þjóðarinnar sé framselt í fyrsta lagi… #: Jei, borða frekar kúk en skít! (kaldhæðni) $: Hva? Langar þig frekar í skít?

Re: Explosmmmmyeah

í Húmor fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Er ekki kominn tími til að lobbý-a í stjórnendum að hætta að krefjast lýsinga á myndum. A.m.k. á /humo

Re: ESB

í Deiglan fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Nei, hann er að reyna að gera orðræðu þína málefnalega. Eða að gera þær lágmarkskröfu að þú sjálfur skiljir það sem þú ert að segja.

Re: ESB

í Deiglan fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ég ræð hvert mínir peningar fara… er ég þá hluti af auðvaldinu :O omgomgomgomgomgomg

Re: Veitingastaður

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hafa góða máltíð heima í kósýfíling?

Re: ég efaðist aldrei, ekki einu sinni

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hafa Akureyringar sem sagt ekkert til þess að vera stoltir af annað en að vera með öðruvísi mjólkurfernur ;D

Re: Ríkjasamband Íslands og Noregs

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Framselja frelsi og vald þjóðarinnar í hendur Norðmanna í stað Þjóðverja? Já, veistu, nei takk.

Re: Brjóstvödvar á konum

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
http://en.wikipedia.org/wiki/Human_anatomy brjóst og vöðvar eru ekki það sama. http://en.wikipedia.org/wiki/Breast

Re: Ég þarna...

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
sharing is caring

Re: hvar eru stjórnendurnir?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
hafa áttað sig á því að þeir eru ekki að missa af miklu :P

Re: Zeitgeist/Tíðarandinn

í Deiglan fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Nákvæmlega. Einkavæðing og frjálsmarkaður þarf nefninlega alls ekki að vera það sama

Re: Zeitgeist/Tíðarandinn

í Deiglan fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Það myndi þróast rétt eins og aðrir hlutir í okkar samfélagi, á hinum frjálsa markaði. Einkavæða seðlabankann og afnema allar hömlur á útgáfu gjaldmiðla. Ef peningamál væru á samkeppnismarkaði þá væri þetta vandamál ekki til. Myntin sem slík er ekki vandamálið, heldur peningamálastefnan á bak við hana. Mynt getur verið fín, ef það er enginn sem slær fullt af henni. Annars finnst mér restin af svari þínu mjög tæpur. Hvað meinaru með auðlindahagkerfi? Hver á að dreifa auðlindunum? Hver á að...

Re: Happa glappa

í Deiglan fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Það er munur annars vegar á Seðlabanka og FME og síðan hinu sem þú nefndir. Það eru einokurnarstofnanir sem ekki þurfa að óttast samkeppni. Ef þú ert óánægður með óstöðluð vinnubrögð eða annað því um líkt geturu ákveðið að kaupa þjónustuna frá öðrum aðila næst (nema í tilfelli SÍ og FME)

Re: Zeitgeist/Tíðarandinn

í Deiglan fyrir 15 árum, 11 mánuðum
aaaaaAAAAAAHHHHH Af hverju er ekki hægt að sýna eitthvað sem meikar sens án þess að blanda full að rugli inn í það? Mæli með því að fólk sleppi Zeitgeist og horfi á Silfur Egils og hluta 2 Eitthvað sem Austurríski skólinn og helstu frjálshyggjumenn hafa varið við frá stofnun Seðlabanka Bandaríkjanna. Síðan þegar kerfið fellur, rétt eins og þeir sögðu að það myndi gera, þá er þeim kennt um…

Re: O.J. Simpson

í Deiglan fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Johnny Cochran, The Chewbacca defence. frægur varnarleikur The Chewbacca defence

Re: O.J. Simpson

í Deiglan fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Auk þess hafa sést myndir af honum á Hawaii :D ég flissaði :)

Re: Happa glappa

í Deiglan fyrir 15 árum, 11 mánuðum
ég er ekki að efast um ágæti þess að hafa staðlaða vinnu. Ég bara sé ekki að þetta sé vandamál. Ef maður vill ekki eiga á hættu að fá þurra skorpu þá sleppir maður því að fá sér að éta á Pizza Pronto (þó þær geti líka verið æðislegar)

Re: Happa glappa

í Deiglan fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Mér finnst t.d. stærðfræði mikilvæg og mundi vilja hamra meira á henni.Það er einmitt gallinn við núverandi skólakerfi. Það þurfa alltaf allir krakkarnir að vera eins og fara í gegnum sömu menntun þó sama menntun henti greinilega ekki öllum. Hvað þekkiru marga sem greinlega hötuðu stærðfræði í grunnskóla og hefðu viljað hafa minna af henni? Annars góður punktur sem þú komst með varðandi heimspekina, en það virðist vera eina fagið sem brýtur upp núverandi uppsetningu skólastofunar (Þar þykir...

Re: biblían

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
point?

Re: biblían

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
þá ertu í andstöðu við þitt eigið trúarrit. Nema biblían og kristni séu einhvern veginn aðskilin, en það fær ég ekki skilið

Re: Happa glappa

í Deiglan fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hvort er betra?Neytandinn ræður því. Fegurð markaðarins að verki. Vandamálið leysir sig sjálft :)

Re: Hvenær byrjuðu þið að drekka?

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Þú dregur upp þá öfgakenndu möguleika að annað hvort drekki maður þriðja hvern dag eða þá að maður sé félagslega einangraður lúði sem horfir endalaust á þætti á netinu (sem er ekki heldur hægt að kalla sérstaklega heilbrigt) Síðan leiðréttiru fullyrðingar þínar um eigin neyslu og segist drekka í hófi án þess að reikna með því að það sama gæti átt við mig… Þú ert hetjan mín :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok