Hvað meinaru með ‘hin hefðbundnu’ trúarbrögð. Og hvað meinaru með gáfulegra? Hin hefðbundnu trúarbrögð á íslandi eru einmitt þau trúarbrögð sem þú lýsir: Já, ég trúi á guð og jesú og allt það og góðan stað eftir dauðann, en ég trúi samt ekki á biblíuna. fyrir mér virkar þetta eins og að segja: Já, ég trúi á Óðinn og Þór og valhöll eftir dauðann, ég trúi samt ekkert á völuspá…