Í hvert sinn sem miðlar hafa verið settir í vísindalegt umhverfi þá virðast hæfileikar þeirra hverfa, það er nú bara þannig. Ef hann hefði alvöru hæfileika þá hefði hann átt að ná betri árangri en 4/10. Þó svo að lítið sé vitað um hulduefnið, þá er það samt mælanlegt. Þegar menn eru komnir með ferlið að baki ‘miðilshæfileikanum’ á hreint, þá skal ég kaupa þetta. Annars, Cold Reading og Hot Reading, það er svo einfalt. Gasský þurfa ekki að lýsast upp ef þau eru nógu dreyfð. Hulduefnið gætu...