Hver er að byggja samfélag í kringum neysluvörur? viltu hafa neysluvörulaust samfélag? Ef við erum svona meðvirk og heimsk, hver á þá að taka ákvarðanirnar fyrir okkur? Ef við höndlum ekki einu sinni að fara út í búð og ráðstafa okkar eigin peningum, hvernig ætlastu þá til þess að við höndlum pólitískt vald? Hvaða engill er það sem á að hefta markaðinn á réttann hátt í okkar þágu? Ef við erum svona heimsk og meðvirk, hvernig getum við þá verið hæf til þess að kjósa þetta vald í fyrsta lagi?...