Verse 1:

Þjóðin kaus og útkoman varð vinstri sinnaðir
viss-ekki að þeir væru þeirra allra-spilltastir
þurfum breytingar á allri stjórnarskráinni
ég gafst upp, því ekki virkuðu mótmælin
því engin var handtekinn sem stundaði öll fjársvikin
nýjir bankastjórar og þá fyrst hrund-öll-starfsemin
fuck KB, glitnir, spron og öll loforðin!
fuck staðreyndir og allar spekings-skoðanir/
Langar aðeins að tjá mig um
ísland og þetta fokking bankahrun
er ekki einn sem ligg á spurningum
sama hvað við spyrjum ekkert bólar á svörum
fokk öll lygin, við unga fólkið, förum/
davíð oddson farð þú í rassgat!
sökktir heilli þjóð! og finnst það svalt, ha?/
skipstjórinn drukknar eftir að allir eru farnir
óskráð regla! en hvar eru allir peningarnir?
engir skattar, penthouse og allir jepparnir
við eigum öll skilið að vita framhaldið
fokk ríkisstjórnin og þeirra samsæri
engar lausnir! því að þjóðinni, blæðir
skárum á ansi margar fokkin' slagæðir/
engin hjálp!? og hvar er plásturinn?
eg mótmælt-í marga daga! sástu mig?
var með hvíta húf-og gula skiltið mitt!
fuck ice-save ég sel ekki stoltið mitt
fuck samningar og visa kortið! shit!

chorus:

ísland er landið sem ég aldrei gleymi
ísland er landið sem fokkin' sveik-mig
ísland er landið sem aldrei breytist!
ísland er landið þar sem fjárhagurinn veiktist!

Verse 2:

okay byrjum bara á versi númer tvö
þetta er settning númer þrjátíu-og-sjö
engar framfarir og eg hef alls engin svör
er það réttlæti? því ég upplifi bara kvöl/
hélt þetta gæti breyst með nýjum ráðherra
kristin trúa þjóð með kvenkyns leader-ég-sver-það
en það er ekki nóg, því hún er líka-lessa/
engir fórdómar, bara kaldhæðnislegt
hvað er framundan? því útlitið, er-vart-fallegt
setjumst öll um borð, en við stefnum hvert?
áhyggjufullur! engin lygi! það sést!/
össur fáfróður og með asnalega barta
ingibjörg tussa sem sí-fokkin-kvartar
steingrímur þykist klár og þykist allt-fatta
ekki bara grænn-heldur-líka-með-skalla
lausnirnar virkuðu allar svo einfaldar
en orð eru ódýr! alveg sama hvað…
þú reynir að segja, fokk bullið, burt-með-það
því þeir þiggja mútur, ljúga og fokkin' stunda það
þetta er fólk sem við eigum að kalla leiðtoga
sem segj-aldrei sannleikann, en það er víst svona
þjóðin sett á hausinn! og allt til vandræða
hvað varð um grænu fallegu eyjuna?
ég gef fokkmerki á alla fokkin' flokkana/
ekkert gull og hvað varð um grænu skógana?
ekkert breyttis, því við kusum jú öll þjófana!
fuck ESB, við gefum ekki-kvótana!
fuck katrín því það ætt-bar-að-skjót-ana
spillt íslensk þjóð! Sem við erum-svo-stolt-af
get ekki sofið vegna martraða
sé sýn þar sem þjóðin er ekki samtaka
aðrar þjóðir hlægja og lýt-á-okkur-sem-brandara/

Chorus:

ísland er landið sem ég aldrei gleymi
ísland er landið sem fokkin' sveik-mig
ísland er landið sem aldrei breytist!
ísland er landið þar sem fjárhagur veiktist!
“Only God Can Judge Me - Tupac Shakur”