Það gleymist að nefna að stefna ‘Khandahar-boys’ (Chicago boys) skellti efnahagskerfinu aftur í gang, leiddi til þess að Chile er í dag með eitt öflugasta markaðskerfi í S-Ameríku og það leiddi á endanum til þess að fasistastjórnin féll og lýðræði var tekið upp í staðinn. Ég er ekki að réttlæta aðgerðir Pinochet á nokkurn hátt, en það er augljóst að miðað við alla þá einræðisherra sem hafa tekið sér völd í gegnum tíðina, þá var hann óneitanlega með þeim skárri (miðað við t.d. einræðisherra...