Ég gef til hjálparstarfs þó ég eigi ekki einu sinni pening fyrir sjálfan mig. Rauði krossinn, Unicef, amnesty int… allt eru þetta hjálparstofnanir sem eru reknar án þess að trú þurfi að koma þar nálægt. Þannig ef við skiptum hjálparstarfi kirkjunnar út fyrir þessar stofnanir, hvernig skaðar það þá? Fólk hjálpar hvort öðru, trú kemur því takmarkað við. Það sem kirkjan hefur hins vegar gert er að hjálpa við útbreiðslu eyðni/HIV… þvílíkt hjálparstarf þar…