Sem sagt, maður gefur ekki af góðmennsku heldur vegna þess að ef maður gerir það ekki þá sendir Hið Alsjáandi Auga mann til helvítis? rosalega göfugt. Eftir því sem fólk reynir að réttlæta kristni finnst mér hún alltaf minna og minna aðlaðandi. Nei, fólk gefur vegna þess að það vill hjálpa. Síðan, í sínum eigin hroka, þá blanda þau alltaf góðmennsku sinni við sín trúarbrögð, nokkurn veginn til þess að upphefja þau. 'hey, sjáið hvað trúarbrögðin mín eru búin að gera!' Eins og þetta sé ekkert...