Og hvar gat fólk notað þessi laun? Það keypti af ríkinu. Ríkistannkrem, ríkissjampó, ríkissultu, ríkisíbúð, ríkisbíl og ríkisbrúðkaup… Auðvitað mátti fólk versla… en einungis við einn aðila, sem þýðir í raun að fólk mátti ekki stunda viðskipti. (þ.e. ég má ekki stunda viðskipti við annan aðila, nánast öll viðskipti urðu að vera við ríkið)