Nei, það má ekki endalaust deila um það. Það er bara staðreynd. Það að lesa allar sögurnar um Línu langsokk gerir þig kannski að Línufræðing þar sem þú veist allt um línu langsokk og ævintýri hennar, en það gerir þig ekki fróðari um rauðhærðar stelpur, hesta eða svía, og ef eitthvað er þá gerir það þig fáfróðari um líkamsbyggingu ungra stelpna (nú eða þyngd hesta) Svo bækurnar um línu langsokk verða ALDREI kallaðar fræði, sama hversu lengi þú vilt deila um það, þó svo að það að lesa þær geti...