augljóslega fara moldríkir menn í leit að læknisaðstoð til einkarekinna staða frekar en staða sem koma fram við alla sjúklinga jafnt :p það er bara rökrétt.Nei það er ekki rökrétt, enda er það vitleysa. Í fyrsta lagi, hvað meinaru ‘jafnt’? Við erum ekki jöfn, við erum mismunandi. Sumir eiga við væg heilbrigðismál að stríða, sum við alvarleg heilbrigðisvandamál að stríða. Sama meðferð gæti ekki hentað öllum og þess vegna þurfum við fjölbreytileika. Ríkir menn velja ekki að fara á einkarekin...