Sem sagt… við drepum eigum að deyða fólk vegna þess að við erum svo nísk? Yes… Auðvitað er hagkvæmasta leiðin til þess að losa sig við óæskilega einstaklinga að drepa þá. Það væri mjög hagkvæmt fyrir mig að drekkja Jóhönnu forsætisráðherra… en það gerir það ekki rétt. Það er hagkvæmt að drepa bankamenn, svo þeir svindli aldrei aftur á neinum, en það gerir það samt sem áður ekki rétt… Svo þú ert líklegat að tala um rað- og fjöldamorðingja. En þá verðum við líka að spyrja, er virkilega svo...