Ef einstaklingurinn samþykkir sjálfur að láta vana sig, þá er mér alveg sama. En í endan tekuru fram tvær lausnir, bæði að vana hann og lífstíðarfangelsi. Ef við erum opin fyrir möguleikanum um lífstíðarfangelsi, af hverju þarf þá að taka af þeim eistun? En eins og ég sagði, þá er ríkisvaldið einfaldlega ekki aðili sem ég treysti til þess að ráða því hverjir mega halda lífi og hverjir mega fjölga sér. Í gegnum tíðina þá hefur það marg sannað sig.