Já, og þá er næsta skref að spyrja hvernig sú tala er fengin út. Best fyrir merkingin er mismunandi á milli fyrirtækja, þ.e. hversu lengi þau eru tilbúin á ábyrgjast gæði vörunnar. Ætti áfengisaldurinn þá ekki að vera mismunandi á milli foreldra? Auk þess er þessi dagsetning fengin út frá tilraunum á gerjun og er reiknað með að örverur megi ekki fara yfir ákveðin fjölda, og svo eru sett upp tölfræði líkön með ákveðnum öryggisbilum og reiknað út að fyrir þessa dagsetningu er 99,9% öruggt að...