En núna ertu að gefa þér svo mikið sem koma ekki fram áðan. Ef það fangelsi væru bara einn klefi með klósetti og glugga, þá væri það vissulega ömurlegt og myndi greinilega ekki þjóna okkar grunnþörfum sem manneskjur. En eins og fangelsi eru í dag, þar sem er samfélag manna, menn hafa lóð, einkaherbergi, aðganga að tölvum og bókum auk annarrar afþreyingar þá er lítill munur á því og litlu sveitafélagi. Eini munurinn er sá að þú veist að þú getur ekki farið, rétt eins og við vitum að við getum...