Já, en krabbamein var ekki viðurkennt sem sjúkdómur bara upp úr þurru, og það ætti ekki heldur að gera með alkahólisma. Ég sé í raun ekki hvað krabbamein kemur málinu við. Ég ætti kannski að kalla letina í mér sjúkdóm, við gætum kannski, mögulega, líklega, einhvern tímann fundið læknisfræðilega útskýringu á leti minni. Eða kannski er hún bara í genunum. En mér finnst samt engin ástæða að tala um letina sem sjúkdóm fyrr en það er komið á hreint, líkt og krabbamein er komið á hreint í dag....