Ekki vera svona reiður, það eiga líklegast allir hérna alkahólista í ættinni sinni. Það er enginn að efast um það að alkahólistar eigi það mjög bágt og of mikil neysla á áfengi getur verið skaðleg, bæði fyrir einstaklinginn og aðstandendur hans. Það er hins vegar verið að tala um hvort það eigi að flokka alkahólisma sem sjúkdóm eða ekki, vegna þess að alkahólismi er í raun þegar manneskja einfaldlega drekkur of mikið áfengi.