Nei, þegar að annar aðili þarf að dæma um það hvort áfengi sé að veita mér meiri skaða eða ánægju þá finnst mér við vera komin LANGT frá því að tala um einhvern sjúkdóm. Það er enginn að vega og meta það hvort kvef eða krabbamein gerir mér meira slæmt en gott, sjúkdómurinn er bara skilgreindur og þá er það komið. Hvað ef ég vakna daginn eftir brjálað fyllerí þar sem ég er búinn að vera með algjör dólgslæti, gera mig að fífli og úthúða vinum mínum? Þá hefur áfengið greinilega fært mér meiri...