„Hvað munt þú kjósa í kosningunum um Icesave?“

Þjóðaratkvæðagreiðslan snýst ekki um að borga eða ekki, heldur að borga þetta eftir ákveðnum skilmálum eða ekki. Það eru nú þegar í gildi lög síðan síðasta sumar um að borga þetta með ákveðnum fyrirvörum, en Bretar og Hollendingar höfnuðu þeim samning og þrýstu á að gera nýjan samning, sem er nú kominn í þjóðaratkvæði.

Also, ef þið skylduð vera í þeim 10% sem vilja samþykkja núverandi samning hafið þið annaðhvort sérhagsmuna að gæta eða hafið ekki kynnt ykkur málið nægilega vel.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“