“Kall á himnum” Rosalega finnst mér þú láta þetta hljóma barnalega, ég trúi því, og eftir því sem ég best veit snýst kristnin um það, að hann sé guðleg vera sem byrjaði lífið og heiminn, ekki einhver “kall á himnum”. Til hvers að tala um einhverjar risaeðlur sem voru til fyrir tugum milljóna ára, í bók sem er að segja okkur hvernig við urðum til og þannig, það er ekki eins og hún hafi talið upp allar lífverur sem hafa nokkurn tíman verið til, og mér finnst það skiljanlegt. Bíddu, er ekki...