Ég veit ekkert rosalega mikið um sögulegar staðreyndir, nei, en ég veit nokkuð um nútíma-staðreyndir, sem er það sem kemur þessari umræðu við. Ég er að færa rök fyrir árásinni, ekki einhverju sem gerðist fyrir löngu. Og aftur segi ég að ef þú getur ekki annað sagt en að ég sé ekki með nein rök þá ættirðu ekki að segja mikið. En, þú virðist bara vera fallinn í pytt tískubylgjurnar, það þykir víst svo kúl þessa dagana að vera á móti BNA, vegna þess að það er valdamikið land sem við styðjum, og...