Takk, öll, og finnst ykkur svona ótrúlegt að Harry deyji? Ég held að það eigi eftir að gerast; finnst ykkur að allar sögur eigi að enda vel? Ég gæti svosum kannski skrifað framhald um það sem gerist eftir á, en ég held að það sé ekkert rosalega margt að skrifa um, nema kannski sorgina, og ég veit ekki hvort ég treysti mér í að gera það. Voldemort dó sumsé af völdum Harry, útaf því að Harry fórnaði sér, en Harry dó þá náttla líka. Spádómurinn að rætast.