Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vassel
vassel Notandi frá fornöld Karlmaður
1.096 stig

Re: George Best látinn

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Jú hann dó víst út af lífsháttum sínum. Hann fékk nýja lifur árið 2002 vegna ofdrykkju og lyfin sem hann fékk út af því gerðu hann móttækilegri fyrir allskonar sýkingum sem hann fékk síðan í nýrun og seinna í lungun sem leiddi hann að lokum til dauða.

Re: fm2006

í Manager leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Mér lýst bara virkilega vel á hann. Ég var ekkert alltof spenntur fyrir honum, mun minna en fyrir hina leikina og var því ekki með neinar væntingar. Mér finnst virkilega skemmtileg breyting að maður fær svona MOM report og allt media kerfið er frábært. Var að byrja save með Liverpool og er með fullt hús stiga eftir 4 leiki og með taktík sem ég hannaði sjálfur.

Re: The King of Queens, fyndnasti þáttur frá upphafi!

í Gamanþættir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Seinfeld er án efa uppáhaldsþættirnir mínir, hversdagslegi húmorinn hjá þeim er snilld.

Re: Vandamál

í Manager leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já þetta hefur gerst 2 fyrir mig. Það eina sem virkaði þá var að fara í Go on holiday og láta tölvunna stjórna leiknum. Það ætti að virka, ég held að það sé eina ráðið.

Re: Lebohang Mokoena

í Manager leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég er alveg rólegur Ég viðurkenni alveg að ég sá þína grein og gerði hana með sömu uppsetningu vegna þess að það er einfaldlega lang þægilegast, til hvers að vera standa í þig og spyrja hvort ég mætti það, þú hefur engan einkarétt á þessu. Bölvað væl í þér :P

Re: Snape *spoiler*

í Harry Potter fyrir 18 árum, 9 mánuðum
rosalega sjokkerandi hvað hann gerði það án þess að hugsa sig einu sinni um, hann Snape. Ég var einmitt að hugsa um þetta, hann gerði þetta án þess að hugsa sig um. Það hlýtur því að vera a hann og Dumbledore hafi einhvern veginn planað þetta. Rifrildið sem Dumbledore og Snape voru í sem Hagrid heyði snerist ábyggilega um það að Snape vildi ekki drepa Dumbledore. Líka þegar Dumbledore segir: “Snape, Please” rétt áður en hann drepur hann passar ekki. Dumbledore hefur aldrei verið hræddur við...

Re: Fótbolti og peningar.

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já það er satt að það er mikill peningur í fótboltanum í dag en mér finnst algjörlega réttlátt að leikmennirnir fá peninginn heldur en að einhver einn stjórnarmaður fái hann. Þar að auki er þeir oftast ómenntaðir og þar sem starfsferill þeirra er mjög stuttur miðað við aðrar vinnur þá finnst mér alveg réttlátt að þeir fái peninginn.

Re: Hversu góð vörn getur maður verið með ;)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Mæliru með þessum Pander þarna?

Re: Sorgleg lög...

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
*Deer Hunte

Re: Sorgleg lög...

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Cavatina úr myndinni Dear Hunte

Re: Liverpool - 2005

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Gaman að því hvað menn geta verið bitrir að hafa tapið í undanúrslitum fyrir Evrópumeisturunum og þurfa síðan að væla yfir því að Poolarar hafi unnið Meistaradeildina og eiga það fyllilega skilið, sættu þig bara við það.

Re: SÍÐASTUR TIL AÐ SVARA FÆR 1000 KALL!!!1

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
nei ég

Re: SÍÐASTUR TIL AÐ SVARA FÆR 1000 KALL!!!1

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
ég fæ þá bara þúarann

Re: DV: Nú er nóg komið!

í Deiglan fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég hef það frá mjög öruggum heimildum.

Re: Leitarhundurinn Dofri aðstoðaði lögregluna við leitina...

í Tilveran fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Skilorðsbundið fangelsi fyrir að stela útvarpsklukku Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í 1 mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að stela útvarpsvekjaraklukku, að verðmæti 990 krónur, í verslun Rúmfatalagersins á Akureyri. Fram kemur í dómnum, að maðurinn játaði brot sitt. Hann hafði fyrir réttu ári fengið 10 þúsund króna sekt fyrir annan þjófnað. http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1136907 Vá hvað Ísland er lítið land….

Re: Liverpool VANN..

í Tilveran fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Djöfull verð ég samt alltaf ánægður með Mourinho, hvað hann er í raun heiðarlegur. Strax eftir leikinn þakkaði hann Benitez fyrir leikinn og óskaði til hamingju og gerði það sama við alla leikmenn Liverpool. Hann er mikill heiðursmaður og sannur íþróttamaður, og sýnir að hann kann að taka tapi. Aldrei nokkurn tímann gæti ég séð Alex Ferguson gera þetta.

Re: Liverpool VANN..

í Tilveran fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Þessir tveir gaurar sem hlupu inn á völlinn voru í mesta lagi inná í 2 mínútur. Þetta var það eina sem tafði leikinn og því algjörlega út í hött að bæta við 6 mínútum, hefði líklega átt í mesta lagi að vera 3 mínútur, ekki meira. Annars fannst mér dómarinn frekar slakur ef yfir heildina er litið. Hann gaf t.a.m. Milan Baros spjald tiltölulega snemma leiks fyrir að fara of seint í tæklingu en síðan gerðist það nokkrum sinnum að Chelsea menn voru of seinir en hann dæmdi ekkert. Síðan sá ég...

Re: Sjónvarpstöðin sýn svíkur mann.

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
En þeir gera ekki annað en að sýna þessa helvitis fótbolta leika … handboltaleiki …. og lörfubolta sem er reyndar skemmtilega íþrótt…. fjandin hafi það ,,, þeir sýna bara þennan helvitis fótblta. 1.Já Sýn auglýsir sig sem íþróttastöð og það er auglýst að þeir sýni box sem þeir og gera. Það er aldrei sagt að þeir sýni mest af boxi heldur sýna þeir box. 2.Já þeir sýna mjög mikið af fótbolta enda vinsælasta íþrótt í heimi og vinsælasta íþróttin hér á landi. Þeir gera þetta að sjálfsögðu bara...

Re: Pazzini

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Er hann ekki hjá Fiorentina? hann er það allaveganna hjá mé

Re: "Z" í San Fierro?

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nei ég er að meina missionið með “Z”, þar sem maður er að stjórna svona lítilli flugvél og á að drepa courier- na á jörðinni. Það er búið að reynast mér ómögulegt að klára það.

Re: "Z" í San Fierro?

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þetta mission var nú frekar létt en næsta á eftir er drullu erfitt. Það er ómögulegt að klára þetta.

Re: Nottm Forest frh. (FM 2005)

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nei ég er reyndar ekki Forest stuðningsmaður, ég er Villa maður í húð og hár ;)

Re: Lítil hreyfing.

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Sjálfur var ég um tíma eini stjórnandinn sem gerði eitthvað og því bað ég JReykdal um að fá aðra admina en auðvitað svaraði maðurinn mér aldrei! Þannig að ég ákvað bara að fara í verkfall og sjá hvað gerðist.

Re: Smá spurning...

í Manager leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Já úff maður hef heldur betur lennt í þessu. Í einum leik var allt í einu markmaðurinn kominn í senterinn. Fer þvílíkt í taugarnar á mér.

Re: 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Okay sorrý vissi það ekki. Jú þá er það líklega Lyon besti kosturinn fyrir þá eða hugsanlega Leverkusen en samt hef ég mikla trú á Leverkusen.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok