Tja, ég get sagt þér að þessi hljómsveit hefur lúkkað eins frá byrjun, eða frá 1997 cirka… Það er reyndar ekki hægt að neita að þau lúkka þónokkuð goth (aðallega Tarja samt), en það er bara ekkert verra að lúkka goth, heldur en lúkka “death metal” eða “black metal” eða “insert your favorite music style here”. Í Evrópu eru fullt af goth-skemmtistöðum, og þar er fólk sem lifir þennan lífsstíl, líkt og maður getur séð erki-þungarokkara sem ekki fara úr leðurbuxunum og gallajakkanum eða cannibal...