Artch er flott hljómsveit. Þeir komu saman aftur 1999 í desember, þegar norska þungarokkstímaritið Scream Magazine hélt uppá útgáfu tölublaðs nr. 50 með stórum tónleikum. Þeir fengu Artch til að koma saman aftur og spila. Þeir höfðu sumir hverjir í bandinu ekkert spilað eða jafnvel tekið upp hljóðfærin sín eftir að Artch hættu fyrst, þannig að þetta var challenge fyrir þá að læra lögin upp á nýtt. Allir meðlimir sveitarinnar voru klæddir í jakkaföt af tilefninu, nema Eiki, sem var í sínum...