Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

thorok
thorok Notandi frá fornöld 49 ára karlmaður
3.508 stig
Resting Mind concerts

Re: Það er kúl að vera metalhaus

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég er eiginlega bara alveg sammála Gelgjunni hérna. Á meðan margir metalhausar væla yfir að fá ekki virðingu vegna tónlistarformsins síns og kvarta yfir vöntun á umburðarlyndi, þá eru þeir oftast fyrstir til að úthrópa þeim sem þeir kalla FM-hnakka og tala niðrandi um þá og tónlist þeirra. Virðast eiginlega ekki geta sýnt umburðarlyndi sjálfir… Mér finnst þetta mjög áberandi hérna á huga…

Re: Hvað eruð þið að hlusta á?

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Er enginn hérna að hlusta á Into Eternity?? Það eru bara 4 dagar í þetta folks!!!

Re: Umsögn um Into Eternity - Buried in Oblivion

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hér er svo önnur umsögn sem segir flest sem segja þarf (útdráttur): Tekið af http://www.metal-observer.com/articles.php?lid=1&sid=1&id=6492 “I had already been vaguely familiar with Regina natives INTO ETERNITY when I decided to see for myself if all the hype was warranted. Having come across countless positive reviews, I went and picked up 2004's ”Buried In Oblivion", not quite sure what to expect. Upon first listen I was thoroughly impressed by the tremendous musicianship of each member...

Re: nevolution í Ketilhúsinu

í Metall fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég er sammála ykkur varðandi það að mér finnst Nevolution ein besta metal sveit sem hefur komið fram á sjónarsviðið nýlega. EP platan þeirra (eða demoið), The Jumpstop Theory, er alveg hrikalega flott. Mjög skemmtilegt. Ég vil svo minna ykkur gott fólk að þessi sveit hitar upp fyrir Into Eternity eftir rúma viku, miðvikudaginn 27. og fimmtudaginn 28. október. Tékkið á http://www.restingmind.com

Re: Into Eternity (Kan) 27. okt í Hellinum / 28. okt Grand Rokk

í Metall fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þess má geta að sveitin Raw Material frá Akranesi, hefur bæst við hópinn af þeim böndum sem munu spila á miðvikudeginum í Hellinum í TÞM.

Re: Into Eternity (Kan) 27. okt í Hellinum / 28. okt Grand Rokk

í Metall fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Það geri ég fastlega ráð fyrir!! Býst við því að þeir mæti með boli og diska.

Re: Into Eternity (Kan) 27. okt í Hellinum / 28. okt Grand Rokk

í Metall fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Jú, þetta er sá staður, mikið breyttur og bættur! er núna orðinn að frábærum tónleikastað.

Re: Hellirinn; Nýr Tónleikastaður!!!

í Metall fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Það kostar skitinn 1000 kall!

Re: Hellirinn; Nýr Tónleikastaður!!!

í Metall fyrir 20 árum, 7 mánuðum
uhhh… ég var að svara spurningu þinni Duff… eða var þessi pirringur þinn ætlaður einhverjum öðrum en mér???

Re: Hellirinn; Nýr Tónleikastaður!!!

í Metall fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Já, þetta er það. Núna er bara búið að húða loftið með svakalega góðu efni sem gefur góða accoustic, þannig að hið hráa bergmál sem var þarna áður er að mestu leyti farið. Einnig er búið að mála salinn og stækka og hækka sviðið, auk þess að veggurinn fyrir aftan sviðið er orðinn solid. Það er allt orðið betra þarna, auk þess sem það er komin sjoppa í húsið :)

Re: Enn af Nightwish - Nýtt myndband!

í Metall fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Já, platan hefur fengist í Skífunni. Skífan hefur reyndar ekki uppfært heimasíðuna sína lengi, þar sem þeir hafa að mig minnir verið að uppfæra hjá sér tölvukerfið og allt nýtt efni hefur ekki skilað sér á heimasíðuna. Bestu líkurnar eru að finna diskinn á Laugarveginum, þar sem þungarokksúrvalið á að vera stærst.

Re: Hellirinn; Nýr Tónleikastaður!!!

í Metall fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ekki má heldur gleyma Into Eternity (kanada) tónleikunum í Hellinum 27. október, ásamt Momentum, Novolution og Brothers Majere! (svaraði þessu á vitlausum stað)

Re: Hellirinn; Nýr Tónleikastaður!!!

í Metall fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ekki má heldur gleyma Into Eternity (kanada) tónleikunum í Hellinum 27. október, ásamt Momentum, Novolution og Brothers Majere!

Re: Rock & Popp

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Power to you ZinderLoc! Haltu áfram að berjast! Þessi texti þinn er líka mjög góður :)

Re: Into Eternity (Kanada) á Íslandi 27. og 28. október!

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Veit ekki með miðasölu, líklega bara selt við hurðina… TÞM er úti á Granda, heimilisfangið er Hólmaslóð 2. Strætó nr. 2 stoppar þarna beint fyrir utan (sem er endastöð hans).

Re: Into Eternity (Kanada) á Íslandi 27. og 28. október!

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Start spreading the word people!!!

Re: Into Eternity (Kanada) á Íslandi 27. og 28. október!

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Í TÞM er ekkert aldurstakmark og verður líklegast aldrei!! Grand Rokk er alltaf með 20 ára aldurstakmark…

Re: Into Eternity (Kanada) á Íslandi 27. og 28. október!

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Veit ekki um Opeth… Tónleikarnir 27. október verða í TÞM og tónl. 28. verða á Grand Rokk

Re: Into Eternity (Kanada) á Íslandi 27. og 28. október!

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Það getur vel verið… en það er ekkert planað á núverandi stundu…

Re: Into Eternity (Kanada) á Íslandi 27. og 28. október!

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Öll lögin af Buried in Oblivion eru góð, bendi þó á tóndæmin í greininni!!

Re: Into Eternity - Buried in Oblivion. Progressive thrash metal frá Kanada

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
og netfangið hjá þeim er gaddurmetal at hotmail.com

Re: Into Eternity - Buried in Oblivion. Progressive thrash metal frá Kanada

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Síðast þegar ég vissi var hann til í Gaddi Metal Distro. http://www.gaddur-distro.tk/

Re: Into Eternity - Buried in Oblivion. Progressive thrash metal frá Kanada

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Reyndar eru 3 aðalsöngvarar í sveitinni sem allir syngja growl en 2 af þeim syngja svo einnig clean. og ég hygg að þeir séu nokkuð slétt sama um hvaða ímynd sem þeir séu að gefa frá sér eða ekki. Ein spurning, ertu vanalega að fíla clean söng? og þá geturðu nefnt dæmi um þannig sveitir sem þú fílar?

Re: Snilldarbönd!!!!

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Sonata Arctica eru frá Finnlandi en Rhapsody eru frá Ítalíu. Báðar sveitir mjög skemmtilegar.

Re: Mercenary - 11 Dreams - Plata ársins?

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Neehei, nennirðu að skrifa smá um diskinn? Langar að vita eitthvað meira en að diskurinn sé “geggjaður”. Hvað er svona gott við hann. Settu saman smá svona thoughts….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok