Já, þetta er það. Núna er bara búið að húða loftið með svakalega góðu efni sem gefur góða accoustic, þannig að hið hráa bergmál sem var þarna áður er að mestu leyti farið. Einnig er búið að mála salinn og stækka og hækka sviðið, auk þess að veggurinn fyrir aftan sviðið er orðinn solid. Það er allt orðið betra þarna, auk þess sem það er komin sjoppa í húsið :)