Get a life.. Kannski var aumingja strákurinn misnotaður í æsku eða lagður í einelti, og þú (sem að lítur greinilega á sjálfa þig sem the embodiment of justice) ert bara að búa til meiri þjáningu í þessum heimi með því að ætla þér að refsa honum. Ég er nokkuð viss um að það eigi ekki að vera í höndum notenda að banna fólk, sættu þig við reglurnar og treystu stjórnendum ffs. Og annars, BANNA AÐ EILÍFU fyrir ein mistök? Hvað varð um “second chance” sem að gjörsamlega allir eru að grenja um að...