Ég hef verið í gufubaði með Forseta Íslands!!! TOPPIÐ ÞAÐ!!! Forseti Íslands kom í ferminguna mína og gaf mér kíki. Svo tókum við svona týpíska White House-mynd þar sem að við vorum að takast í hendur brosandi og ég hélt á gjöfinni.
Fer eftir því hvernig þú skilgreinir örlög. Ég held að það sé til eitthvað form örlaga. Það er að segja, þú hefur ekki frjálsan vilja og allt sem að gerist er afleiðing af því sem að áður gerðist. Þar af leiðandi myndi heimurinn alltaf endurtaka sig sama hve oft hann yrði endurræstur.
Ég styð nekro-kvlt-ism.. Axir, gaddar, kirkjubrennurnar, ágætt allt saman. En gaurar með byssur eru ekki grim. Og þessi er gay. Líka dark funeral á flestum myndunum. Bætt við 29. júní 2007 - 03:29 Og þetta nafn “Hellbutcher” meikar ekkert sens.
Johnny Depp er vissulega mjög góður leikari og er í miklu uppáhaldi hjá mér en full langt gengið að kalla hann besta leikara allra tíma. Þú verður að virða gamla guði. Annars eru Pirates ekkert svo góðar. Langavitleysur og rista ekki djúpt. Skemmta manni þó..
Oh satan.. Hélt að það kæmi eitthvað geðveikt brutal gore shit í endann. Uppbygging, þú finnur til með persónunni.. Og svo nauðgun á tilfinningum þínum. En hey.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..